Og...?

Þessar tilkynningar um kaupsamninga undanfarnar vikur eru orðnar fastur póstur á mbl.is og virðast vera "copy-paste" úr einhverjum stöðluðum fréttatilkynningum, trúlega fasteignasala.

Þetta er í sjálfu sér allt í lagi, en hefur lítið sem ekkert fréttagildi flestum lesendum.  Eru 62 kaupsamningar mikið eða lítið?  Fer þeim fækkandi eða fjölgandi?  Hvað má lesa út úr þessum tölum og upplýsingum?  Vinsamlegast setjið lágmarksvinnu í fréttina svo að hún hafi eitthvert gildi!


mbl.is 62 kaupsamningum þinglýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband