9.4.2010 | 20:56
Vanræksla stjórnvalda til rannsóknar?
Ef stjórnvöld hafa sýnt vanrækslu í að taka á þessum málum liggur beint við að sú vanræksla verði tekin til rannsóknar af næstu rannsóknarnefnd, ef sú núverandi sleppir henni í skýrslunni á mánudag.
Næg tilefni hafa verið til kyrrsetninga meðan rannsóknir stæðu yfir - og það er komið á annað ár síðan fyrstu ábendingar komu fram í fjölmiðlum um að frysta eignir.
Eignir auðmanna frystar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.