3.6.2010 | 14:24
Skilnaður lista, stjórnvalda og atvinnulífs?
Nú er í tísku hjá listafólki að aðgreina sig framáfólki í atvinnulífi og stjórnmálum.
Tilgangurinn með samkrulli við atvinnulíf og stjórnmál hér áður var kannski að fá gott veður um fjárveitingar, stuðning og aðstöðu. Settir voru peningar í menninguna, fjármögnuð gallerí, sýningar og annað í þeim dúr.
Núna hefst kannski nýtt tímabil, þar sem listin stendur á eigin fótum, óháð og sjálfstæð frá áhrifum stjórnmála, skattpeninga eða fjármálamanna?
Engir ráðamenn í hlutverki á Grímunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.