Þökk hafi Egill Helgason, ekki ríkisstjórnin

Það er athyglisvert, ef rétt er, að Eva þessi Joly skuli upprunalega hafa verið fengin hingað til lands fyrir tilstilli Egils Helgasonar silfurstjórnanda og félaga hans, sem hafi svo sett hana í samband við ráðamenn hér.

Hefði það ekki legið nær ríkisstjórn eða eftirlitsaðilum hennar að eiga frumkvæði að því að kalla til erlenda sérfræðinga, eins og reyndar er búið að kalla eftir um langan tíma?


mbl.is Eva Joly hreinsar út á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Já, popúlismi og getuleysi þessarar ríkisstjórnar er algert! 

Guðmundur Björn, 18.3.2009 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband