Ekki xS sem er stór, heldur xD sem er minni

Þótt Samfylking hafi núna bætt við sig 2 þingmönnum á öllu landinu, eða um 10% atkvæða, telst það í sjálfu sér enginn stórsigur.  Og hún nær ekki einu sinni því fylgi sem hún hafði mest í þarsíðustu kosningum.

Samfylkingin hreykir sér jafnframt af að vera núna stærsti stjórmálaflokkur þjóðarinnar.  En það er ekki vegna vaxandi fylgis, heldur einfaldlega vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn missti fylgi að þessu sinni og þar með varð Samfylkingin sjálfkrafa eftir sem stærsti flokkurinn.

Í bili.


mbl.is Getum valið úr öðrum kostum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband