Tækifæri í atvinnusköpun?

Ríkið kemst ekki yfir að anna þeim fjölda sem bíður eftir ráðgjöf.

Fjöldi fólks úr fjármálageiranum er án atvinnu.

Töfraorðið á allra vörum um þessar mundir er nýsköpun.

Væri ekki tilvalið að ríkisstjórnin legði niður Ráðgjafarstofu í núverandi mynd, styddi við stofnun ráðgjafarfyrirtækja og útvistaði verkefninu til þeirra.  Fé sem fer til núverandi ráðgjafarstofu, ásamt atvinnuleysisbótum, mætti nýta til að koma þessum fyrirtækjum á koppinn, hugsanlega mætti greiða tímabundið með viðskiptavinum þeirra, en svo yrðu þau að hasla sér völl sjálf með nýjum verkefnum ef þau ætluðu að halda áfram þegar mesta eymdin er gengin yfir.


mbl.is Starfsemi Ráðgjafarstofu efld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband