16.6.2009 | 13:14
700 þús. á hjón eða einstakling?
Ætli þetta 700 þús. kr. viðmið sé á samskattaðar tekjur hjóna/sambúðarfólks/heimilis, eða á einstakling?
Ef þetta er hugsað á hvern einstakling lítur dæmið þannig út...
(a) Annað hjóna hefur 800 þús. kr. í laun en hitt hefur ekki vinnu - þau fara þá í hátekjuskattinn.
(b) Bæði hafa 700 þús. kr. í laun, samtals 1.400 þús. kr. - þau sleppa við hátekjuskattinn.
Er það svona sem ríkisstjórnin hefur hugsað sér þetta?
Skattahækkanir úr ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ávallt miðað við skattalega einstaklinga. Þ.a það er kr. 700k á einstakling og kr. 1.400k á hjón. Samsköttun þýðir að ef annar aðilinn í hjónabandi þénar kr. 900k og hinn ekkert, þá greiðist ekki hátekjuskattur. Það væri hneisa ef samanlagðar tekjur á hjón að upphæð kr. 700k myndu mynda stofn til hátekjuskatts.
Jónas Rafnar Ingason, 16.6.2009 kl. 13:50
ja, þegar stórt er spurt.....? hlýtur að vera á einstakling.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 16.6.2009 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.