Hrópandi ţögn um skjaldborgina

Ţađ var ţá ađ mótmćlendur landsins fundu sig og hrópa sig nú hása yfir leigu kanadísks fyrirtćkis til ađ nýta jarđvarma sem er og verđur áfram í eigu Íslendinga.  Atvinnu og fjármagni á krepputímum.

En ţögnin um skjaldborg fjölskyldnanna í landinu er hávćrari.  Hún sker í eyru barnanna og heldur vöku fyrir foreldrum.

Verđur nú fjölmennt frá ráđhúsi borgarinnar niđur í ráđhús forsćtisráđherra?  Eđa verđur pakkađ saman og fariđ heim áđur en kemur ađ kvöldfréttum?


mbl.is Hróp gerđ ađ borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Nú safna Samfylkingarmenn og Vinstri grćnir liđi til ađ mótmćla breytingu á Ingólfstorgi og sölu hlut OR í HS Orku, ţeir láta illa og hafa hátt, en ekkert heyrđist í ţeim ţegar óbćrilegar álögur voru lagđar á ţjóđina til langrar framtíđar, eđa ţegar ákveđiđ var ađ veita Össuri heimild til ađ leggja framtíđ ţjóđarinnar í hendur útlendinga. 

Nei, nú ţarf ađ beina sjónum manna frá getu- og viljaleysi ríkisstjórnarinnar til ađ koma heimilunum og fyrirtćkjum til hjálpar, ţá er gott ađ geta látiđ í sér heyra og gera allt vitlaust á öđrum vígstöđum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2009 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband