29.9.2009 | 17:53
Brown: Við borgum ekki skuldir óreiðumanna
"Við borgum ekki skuldir óreiðumanna" segir Brown. Nei, mikið rétt - hann stendur vörð um sitt fólk en er búinn að sjá til þess að íslenskur almenningur borgi skuldirnar.
Íslenskir þingmenn voru honum sammála og samþykktu Icesave skuldbindingarnar.
![]() |
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.