10.11.2009 | 08:30
55,1% skattþrep
Það er greinilega ekki ætlunin að fara með skatta upp í 47,1%, heldur 55,1% þegar laun fjölskyldna eru komin upp í 700 þús. kr. á mánuði.
Ennþá vekur athygli að fjölskyldur þar sem bæði hjón hafa tekjur upp á samtals 600 þús. kr. munu lækka í sköttum, en ef aðeins annað hefur tekjur og hitt er tekjulaust - samtals 400 þús. kr. - hækka skattarnir.
Lítið réttlæti eða jöfnuður þar.
Mikil hækkun skatta í pípunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar færð þú út 55,1%? 8% hátekjuskatturinn fellur niður við þessa breytingu.
Jóhann, 10.11.2009 kl. 14:12
Ofan á þetta leggst 8% hátekjuskattur á mánaðartekjur yfir 700.000 kr.
ari (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 17:52
Já, í dag, en ekki eftir breytingu.
Jóhann, 10.11.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.