Er það ráðherranna að ákveða??

Ég fæ ekki séð að það sé ráðherra ríkisstjórnarinnar að ákveða hvort þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, eins og staðan er núna.

Ríkisstjórnin og alþingismenn hennar (xS og xVG) samþykktu IceSave frumvarp sem þau voru sátt við en stór hluti þjóðarinnar hafði mótmælt og þess vegna vísaði forsetinn málinu til þjóðarinnar. 

Ríkisstjórnin þyrfti þá fyrst að kalla aftur þetta frumvarp sitt, en hefur hún gert það?  Í öðru lagi þarf svo nýtt frumvarp að koma í staðinn, sem fær ekki á sig fjöldamótmæli aftur og fer þá sömu leið og hið fyrra.


mbl.is Segja ráðherrarnir já eða nei?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Réttur okkar er að kjósa, og reyni einhver að laska það fyrir okkur þá á það að vera skógargans sök. 

Með því að draga öll lög og gerðir vegna Icesave til baka þá væri tilgangi athvæðagreiðslunnar í sjálfu sér náð, en það væri mun áhrifaminna.   

Hef ekki trú á að stjórninn geri það þar sem hún ætlar að nauðga sínu fólki til að segja já.

Hrólfur Þ Hraundal, 22.2.2010 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband