26.4.2009 | 02:01
Hvað segir eftirlit ÖSE?
Almennt er viðurkennt að fulltrúar framboða skuli eiga kost á að fylgjast með framkvæmd kosninga. Þá er spurning hvaða verkfæri þeir megi nota eða hvaða skorður megi setja þeim við þetta eftirlit, sbr. þennan úrskurð. Þetta hlýtur væntanlega að vera eitt þeirra atriða sem eftirlitsnefnd kosninga á vegum ÖSE fær á sitt borð til þess að meta?
Fartölvur og spjaldskrár bannaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.