Ekki réttur mælikvarði á greiðsluerfiðleika

Prósentur eru ekki réttur mælikvarði á greiðslubyrði, heldur fjöldi króna.

Fjögurra manna fjölskylda með 600 þús. kr. í ráðstöfunartekjur og greiðir 50% í lánagreiðslur á 300 þús. kr. afgangs í mat og aðrar nauðsynjar.

Fjögurra manna fjölskylda með 400 þús. kr. í ráðstöfunartekjur og greiðir 40% í lánagreiðslur á 240 þús. kr. afgangs í mat og aðrar nauðsynjar.

Samkvæmt mati Seðlabankans er fjölskyldan með 240 þús. krónurnar BETUR sett en fjölskyldan með 300 þús. krónurnar.  Útreikninga af þessu tagi notar ríkisstjórnin til að lina þjáningar heimilanna í landinu.


mbl.is Greiðslubyrði 77% viðráðanleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband