Er þetta frétt??

Þetta er daglegt brauð í Leifsstöð, þar sem iðnum tollvörðum er uppálagt að gramsa í farangri fólks og ganga úr skugga um að enginn einn hlutur hafi meira verðmæti en 32.500 kr. og heildarverðmæti farangursins sé ekki yfir 65.000 kr.

Jú, og svo má matarkyns farangur víst ekki vera yfir 18.500 kr. eða 3 kg að þyngd.

Þetta er allt hin þjóðhagsælasta iðja og í góðum anda hins norræna veferðarríkis.  Greinilega ekkert öðruvísi í Svíþjóð en hér heima.  Og heldur ekki nein frétt.


mbl.is Dýr myndi hesturinn allur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Gúrkutíðin greinilega á fullu.

Þráinn Jökull Elísson, 3.11.2009 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband