Hefðum kannski betur farið að ráðum JP Morgan

Rifjum nú upp frá AMX í júní sl.  http://www.amx.is/vidskipti/8064/ :

"Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ákvað að fylgja ekki ráðleggingum JP Morgan, þegar neyðarlögin voru sett í október vegna hruns íslensku bankanna.   ... JP Morgan lagði til að stofnaður yrði nýr banki og engar eignir fluttar yfir aðrar en innistæður og eitt skuldabréf, sem væri forgagnskrafa í þrotabú gamla bankans.  ...Ráðgjafar JP Morgan bentu á að tilfærsla eigna úr gömlu bönkunum í þá nýju skapaði allskyns tæknileg vandamál í nýju bönkunum"

Kannski hefðum við betur farið að ráðum manna sem hafa lengri og meiri reynslu af bankarekstri en ríkisstjórn xD og xS.  Sú ráðgjöf kostaði sitt, en það var brot af því tapi sem við höfum orðið fyrir.  Varð leið ríkisstjórnarinnar okkur farsælli?


mbl.is Ráðgjöf kostaði milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband