Tvær rangfærslur í stuttri frétt

Eiríkur viðrar skoðanir sínar í þessari grein, þar sem hann segir:  "But sometimes old divorced couples forget that they have gone their separate ways and end up in bed for a night of nostalgia. Perhaps that is how we should view the Stoltenberg report on closer co-operation on defence and security".  Eiríkur segir þannig að e.t.v. megi líta svo á að Norðurlöndin séu eins og gömul, skilin hjón þegar litið er til umfjöllunar í Stoltenberg skýrslunnar.  Blaðamaður Mbl. er því talsvert ónákvæmur í þýðingu sinni og útleggingu á textanum.

Þá er Eiríkur titlaður sem prófessor við Bifröst, en skv. vefsíðu skólans er hann a.m.k. enn skráður sem dósent.

Kannski Evrópuvélinni takist betur upp næst.


mbl.is Norrænu ríkin skilin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband