Óskaplegur hraði er þetta nú...

Maðurinn fékk "réttarstöðu grunaðs", málið var rannsakað, réttarhöld farin fram og lokið, dómur fallinn og réttvísinni fullnægt - allt á örfáum mánuðum, eða voru það vikur?

Þarna er gengið rösklega til verks!


mbl.is Madoff í 150 ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var þetta eitthvað öðruvísi hér, bankarnir til dæmis, veit ekki betur en að almenningur hafi verið plataður upp úr skónum ( ég meðtalinn) með fagurgala um trausta fjárfestingu í hlutabréfum..

gardurahornumser (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 16:51

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eins og Danirnir gerðu við sinn gaur (man ekki hvað hann heitir) Tók 6 mánuði að upplýsa og dæma í langa fangelsisvist ásamt upptöku eigna.

Finnur Bárðarson, 29.6.2009 kl. 18:39

3 identicon

Madoff fékk 150 ár og upptöku eigna, Bagger hinn danski fékk 7 ár, hvað skyldu íslenskir landráðamenn og konur fá? Ég held að ástæðan fyrir seinaganginum eða gæsaganginum hér hljóti að vera sú að þeir sem starfa í umboði okkar séu meira og minna útataðir í spillingunni sjálfir. Kannski eiga alþingismenn og embættismenn sína aflandsreikninga sjálfir. Að enginn skuli hafa réttarstöðu grunaðs 9 mánuðum eftir hrun er GRUNSAMLEGT!

Kolla (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 19:37

4 identicon

Amerikanska FME fékk advörun fyrir 4 árum sídan um ad thad var eitthvad mygglad hjá honum en gerdu ekkert í málinu, forstjórinn yfir FME vard ad segja af sér. En thad er gott ad theyr gerdu eitthvad ad lokum....

Jóhannes (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband